Skyndibiti fyrir sálina

Þetta er bókin sem breytti hugsanagangi mínum. Ég las bókina Skyndibiti fyrir sálina þegar ég lá á fæðingardeildinni eftir að hafa eignast eldri dóttur mína, þriðja barnið. Ég var ákveðin að nýta fæðingarorlofið í að finna betur út hvað ég vildi starfa við og gera með menntun mína. Bókin er um mátt hugans og þar […]

Vígslan

Eitt sinn þegar ég fór til miðils fékk ég þau skilaboð að ég ætti að lesa mér meira til um andleg málefni og mælti miðillinn með bókinni Vígslan eftir Elisabeth Haich. Ég keypti bókina strax og hóf lestur. Síðan hef ég gluggað í visku hennar reglulega enda fróðleikur sem lætur mann ósnortinn. Bókin fjallar um […]

Kristur í oss

Ég fékk bókina Kristur í oss gefins árið 2015 en bókina er ekki hægt að kaupa heldur gengur hún manna á milli að gjöf. Bókina les ég reglulega, einn kafla í senn og velti fyrir mér boðskap hennar. Bókin var skrifuð árið 1907 í Englandi og var fyrst gefin út í Reykjavík árið 1941. Hún […]