Eitt sinn þegar ég fór til miðils fékk ég þau skilaboð að ég ætti að lesa mér meira til um andleg málefni og mælti miðillinn með bókinni Vígslan eftir Elisabeth Haich. Ég keypti bókina strax og hóf lestur. Síðan hef ég gluggað í visku hennar reglulega enda fróðleikur sem lætur mann ósnortinn.

Bókin fjallar um frásögn konu í gegnum tvö líf, annars vegar í Egyptaland til forna og hins vega í Evrópu á tuttugustu öld.

Bókina er hægt að nálgast á bókasöfnum og oft er hún fáanleg í búðunum Gjafir jarðar (Laugarvegi) og Betra líf (Kringlunni).