Kærleikur

Hvað er kærleikur? Kærleikur er sá kraftur sem býr í öllum heiminu, í öllum lifandi verum. Kærleikurinn er sú orka sem límir allt saman, gerir allt gott. Kærleikurinn er birtingarmynd ljóssins að verki. Ljóssins sem er Guð. Guð er kærleikur í sinni tærustu mynd. Hleyptu kærleikanu að hjarta þínu. Sýndu kærleika í orðum þínum og verkum. Kærleikurinn elskar allt, umber allt, kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.