Táknar líf (án vatns visnar allt og deyr). Vatn er undirstaða lífsins. Það táknar líka tilfinningar, næmni og sálræna þætti. Einnig hreinsun, frjósemi, fæðingu, endurfæðingu, hið ómeðvitaða, flæði og upphaf.