Kvenorka, hlutlaus þiggjandi sólarljóssins.
Mánasigð er kennitákn Maríu meyjar (endurspeglar ljós Guðs í mynd Krists).
Táknar að hlutirnir fari að lagast. Táknar líka heiður, frægð, völd og virðingu.
Getur táknað svik, þunglyndi og að heildarmyndin sé ekki skýr.