Getur bæði staðið fyrir jákvæða og neikvæða krafta. Svartur táknar oft dauða, eigingirni, illsku, ótta, sjálfselsku, sorg, völd, yfirgang og uppreisn en getur líka táknað dulúð, fágun, formsatriði, glæsileika, hið óþekkta, kraft, leynd, styrk og virðingu.