Stendur fyrir góða dómgreind, ábyrgð, lipurð, útsjónasemi og að hugsa fram í tímann. Refur getur líka táknað slægð því hann er ekki sá sem hann sýnist vera.