Stendur fyrir tign, að þora að sýna sig og að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur. Táknar upprisu, ódauðleika, eilíft líf, sólina, himinhvolfið, stjörnur, fegurð, dýrð, stolt en einnig hroka og hégómleika.
Páfuglsfjaðrir eru taldar veita lukku.
Rómverjar töldu páfuglinn vera heilagan fugl.