Stendur fyrir víðsýni, ofsafenginn kraft, hugrekki, sjálfstraust, styrk, stöðugleika, þrautseigju, innsæi, von og heilun. Örninn er með yfirsýn, flýgur fugla hæst, er konungur fuglanna.

Táknar ljósið sem sigrast á myrkum öflum, tákn guðspjallamannsins Jóhannesar og takn hins upprisna Krists