Tengist kynorku, aðdráttarafli, líkamlegri orku, drifkrafti og hvatningu.

Mars táknar þann hluta okkar sem enn er dýrslegur – árásargirni okkar og , samkeppni. Mars hefur áhrif á það hvernig einstaklingur grípur til aðgerða og hvað vekur upp ástríðu hjá viðkomandi.