Líf, hugmyndir, sál og hið andlega.
Getur líka táknað tómleika og hið forgengilega. Þrúgað andrúmsloft getur verið vísbending um svipað ástand í vöku, leitaðu eftir öðrum táknum draumsins/hugleiðslunnar sem gætu gefið þér vísbendingar um heppilega leið út úr aðstæðunum.