Táknar þörfina fyrir öruggri fótfestu og að tilheyra hópnum, eiga góð fjölskyldu- og vinatengsl. Merkir sakleysi, hreinleika, frið, samkennd, þrautseigju, hugrekki og að kunna að setja sér mörk.
Í Biblíunni vísar sauðfé á táknrænan hátt til þeirra sem trúa á Guð.