Merkir að hlusta á innri rödd sína, fylgja innsæinu og hjartanu.

Stendur fyrir samskipti, friðsamlegan styrk og visku.

Minnir mann á mikilvægi fjölskyldu og samfélags.