Merkir tryggð, trú og vernd (sá sem víkur aldrei frá manni), spádómsdýr. Stendur fyrir kærleika, skilyrðislausa ást og kátínu.

Birtingarmynd Guðs (ef orðið dog er lesið afturábak má lesa orðið God).