Hringur táknar lífshringinn, eilífðina og endaleysu (ekkert upphaf, enginn endir)

Hringur með punkti – Unity 

Guð, óendanleiki, sól, fullkomnun

Their hringir tengdir saman – Duality – Vesica Piscis

Karl- og kvenorka, elskhugar

Þrír hringir tengdir saman í þríhyrning – Trinity

Heilög þrenning. Faðir, sonur og heilagur andi. Trú, von og kærleikur. Eitt elsta tákn í kristni.

Krossmark í kring – Sólarkross – Vigslukross

Viðkomandi er á leið til fullkomnunar,

Hringur með X

Pentagram

Stjarnan táknar anda (oddurinn sem vísar upp) og frumefni jarðar; vatn, eld, jörð og loft (oddarnir í réttsælis röð). Hringurinn táknar tenginguna á milli þessara þátta.

Friðarmerki

Friður

Jin Jang – Yin Yang

Táknar alheiminn og allt sem lifir/myndast og er til við samleik og víxláhrif jin og jangs. Táknar andstæður og jafnvægi mill aðalþátta tilverunnar: svart / hvítt – sól / tungl – vont / gott – karl / kona – plús / minus – hart / mjúkt – þurrt / blautt

Jang er hið karllega. Jin hið kvenlega.