Austur = átt til Guðs, sólin kemur upp í austri og rekur burt myrkrið.
Vestur = táknar kvöld, nóttina og dauðann búa í vestrinu, þaðan koma ýmis ill öfl, táknar heimsendi (hið veraldlega kvöld), Kirkjuturnar standa ofast í vestri gegna m.a. hlutverki varðturnar.
Norður = Tákn myrkurs, nætur, dauða, hefur neikvæða merkingu
Suður = Táknar hið góða, ljósið, upphaf