Dádýr stendur fyrir mikla næmni og sterkt innsæi. Það er bjargvættur sem vísar leiðina og maður eltir. Dádýrið minnir mann á að takast á við lífið og tilveruna af virðingu. Táknar hógværð, sakleysi, frjósemi, lífskraft og endurfæðingu. Í Kína táknar hjartardýr táknar auð og völd.