Táknar hjarta mannsins, þar sem sálin og egóið mætast. Getur táknað inngöngu í nýja veröld; úr hellinum er farið úr myrkri yfir í ljós.