Táknar undirdjúp sálarinnar, endurnýjun og sköpun, uppsprettu lífsins. Stendur fyrir hið kvenlega og það óþekkta. Getur táknað lífið sjálft sem mennirnir sigla um á lífsleiðinni. 

Líðan sálarinnar ræðst af því hvort sjórinn sé kyrr eða úfinn.

Sléttur sjór = Gæfa og gleði.

Úfinn sjór = erfiðleikar.