Flótti undan vanda (s.s. í vinnu, í skóla) eða eyðileggjandi atriðum sem þú berð sjálf/ur ábyrgð á (s.s. drykku, reykingar, óhollustu).

Settu þér persónuleg markmið og slepptu tökum af óttanum yfir að þú sért ekki að standa þig.