Táknar verkefni, erfiðleika og hindranir sem eru framundan en hægt er að yfirstíga.
Mikill bratti = leiðin getur verið erfið og torfær.
Fjallganga = Leið til andlegs þroska.
Gott ef þú nærð toppnum en ef þú fellur niður eða hrasar eru hindranir á vegi þínum.