Táknar frjósemi og kærleika.

Elsta leynitákn eða felumerki þeirra sem játuðust kristna trú. Þeir sem rissuðu fisk í sand gáfu þannig merki til annarra sem skyldu að viðkomandi var kristin. Á grísku er fiskur ichþys = I (iesous), ch (Christos), þ (þeou), y (hyios), s (soter) = Jesús Kristur guðs-sonur freslari.