Tákna sálina og fegurð sköpunarverksins (skoða liti, lögun, lykt).

Falleg blóm = ánægja og gróði.

Visnuð blóm = vonbrigði og sorg.

Tegund og litir blóma hafa mismunandi merkingu.

Lótusblóm eða hvít lilja tákna hreinleika.

Fjóla táknar tryggð og traust.

Gleim-mér-ei táknar miningu.

Rauð rós tákna ást, fegurð, virðingu og hugrekki.

Sólblóm táknar aðdáun.

Bleikur túlípani táknar umhyggju.

Morgunfrú táknar velgengni.