Táknar viljastyrk, staðfestu, ákveðni og vinnusemi.
Að sjá asna í draumi eða hugleiðslu segir þér að klára það sem þú hefur núþegar byrjað á. Ef þú átt þér drauma og þrár máttu ekki gefast upp á þeim, jafnvel þegar á móti blæs.
Andleg merking asna kennir þér að segja nei – sérstaklega í aðstæðum þar þú ert beðin/n um að gera eitthvað gengur þvert á þínar persónulegar skoðanir þínar og trú.
Asni getur líka staðið fyrir heimsku, þrjósku og leti.