Þú heldur of fast í einhverjar aðstæður. Táknar óöryggi, kvíða eða að þér finnist eitthvað í lífinu vera stjórnlaust. Hræðsla um að eitthvað mistakist eða ótti um að maður sé ekki að standa sig í skóla/vinnu og vera því sagt upp/rekinn.

Treystu á sjálfa/n þig og framvindu lífsins.