Táknaleit

Leitaðu að tákni

Upphaf lífsins og endir þess (Alpha og Omega), táknar samband Guðs við allt sköpunarverkið, kaflaskil (að nýr kafli er að hefjast í lífinu), óendanleikinn (hringur sem aldrei tekur enda)

Móðir allra talna, tákn Guðs, eining, heild, upphaf, byrjun, sköpun, vald, orka, frumleiki

Verklok, sigur, fullkomnun, jafnvægi, kaflaskil, endir og upphaf (1+0=1)

Meistaratala; táknar andlega þekkingu, vitrun og dulræna hæfileika

11 táknar tvær súlur, hlið sem opnar beina tenginu milli guðlegs innblásturs og líkamlegrar myndbirtingar.

Skilaboð frá verndarenglum að þú sért á réttri leið

Táknar tímabil, ferli, samþættingu krafta, launhelgar (tólf lærisveinar, merki dýrahringsins, mánuðir ársins)

Mjög sterk tala, táknar gæfu, kraft, orku, innblástur og hvatningu.

Jesús og lærisveinar hans voru alls 13.

Talan 13 er samsett úr 1 og 3 (einingu, tala Guðs og heilagri þrenningu) eða 10 og 3 en athyglisvert er að skoða að tíundi stafur enska stafrófsins er J og sá þriðji er C = J.C. eða Jesus Christ. Jesús og lærisveinar hans voru alls 13.

Þversumma 13 er 4 sem er tala jarðar.

Það er því alls ekkert að óttast við töluna 13 eins og svo margir halda.

Tvíhyggja (svart-hvítt, gott-illt, jin-jang, dagur-nótt, kk-kvk), vinátta, ástarsamband, jafnvægi, sameining, samræmi, samvinna, að velja milli tveggja, röð og regla

Heilög þrenning, sköpun, eldmóður, athafnir, vöxtur, viðbót, útþennsla, þroski, frjósemi, ný verkefni, ein mesta heillatalan

Tala englanna

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Fyrirlestrar, námskeið, lífstílsráðgjöf, sálgæsla, heilun, dáleiðsla, tarotlestur og fyrirbænir

Hafðu samband