Það skiptast alltaf á skin og skúrir. Gleðin er aldrei einungis við völd en kúnstin er að reyna að halda í gleðina sem lengst og sem oftast. Brosið oftar, hafið gaman, njótið samveru hvers annars og elskið hvert annað. Lífð er kærleikur, leikur þess að vera kær.