Hvíldu í þögninni, án allra væntinga, finndu máttinn sem þar býr. Njóttu þess að vera, án þess að þurfa nokkuð að gera. Í þögninni finnurðu sátt og frið.