Hver og einn þarf að gefa sér stund daglega til að setjast niður í kyrrð og ró og hlusta á þögnina, kafa svolítið inn á við og hreinsa til það sem þar er að finna. Þegar hreinsun hefur átt sér stað opnast nýjar brautir til andlegrar iðkunar. Ekki fyrr.