Stjörnumerki

Sjálfstæður, rólegur, hugsuður, yfirvegaður, fróðleiksfús, uppfinningasamur

Einkennandi drifkraftur: Ég veit

20. janúar – 18. febrúar

Klár, víðsýnn, tilfinningasamur, skapandi, fjölhæfur, margbrotinn

Einkennandi drifkraftur: Ég trúi

19. febrúar – 20. mars

Lifandi, skarpur, kappsfullur, drífandi, einlægur

21. mars – 19. apríl

Kraftmikið, traust, einbeitt, jarðbundið, hugsandi, náttúrubarn

Einkennandi drifkraftur: Ég hef

20. apríl – 20. maí

Fjölhæfur, stríðinn, fróðleiksfús, hugmyndaríkur, hlýr, skemmtilegur, skarpur.

Einkennandi drifkraftur: Ég hugsa

21. maí – 20. júní

Hjálpsamur, rómantískur, trygglyndur, traustur, samviskusamur, náttúrubarn

Einkennandi drifkraftur: Ég finn

22. júní – 22. júlí

Skipulögð, dugleg, jarðbundin, skörp, næm, drífandi

Einkennandi drifkraftur: Ég greini

22. ágúst – 22. september

Skapandi, stolt, einlægt, heiðarlegt, viljasterkt, hugsjónasamt

Einkennandi drifkraftur: Ég vil

23. júlí – 22. ágúst

Listen, brosmild, ljús, réttlát, ákveðin, félagslynd, skemmtileg

Einkennandi drifkraftur: Ég finn jafnvægi

23. september – 23. október

Blíður, viljasterkur, keinbeittur, dulur, tilfinningaríkur, forvitinn

Einkennandi drifkraftur: Ég þrái

24. október – 21. nóvember

Jákvæður, fróðleiksfús, bjartsýnn, einbeittur, félagslyndur

Einkennandi drifkraftur: Ég leita og sé

22. nóvember – 21. desember

Vandvirk, dugleg, jarðbundin, athugul, hjálpsöm, yfirveguð

Einkennandi drifkraftur: Ég nota

22. desember – 19. janúar