Tengist kvenorku, frjósemi, sköpunargáfu og efninu.

Tengist færni, hæfileikum og getu, lífsreynslu, öfgakenndri hegðun og ofdekri.

Tengist kynorku, aðdráttarafli, líkamlegri orku, drifkrafti og hvatningu.

Mars táknar þann hluta okkar sem enn er dýrslegur – árásargirni okkar og , samkeppni. Mars hefur áhrif á það hvernig einstaklingur grípur til aðgerða og hvað vekur upp ástríðu hjá viðkomandi.

Tengist huganum almennt, þar á meðal það sem vekur áhuga þinn vitsmunalega; tilfinningu þinni fyrir tímasetningu; hvernig þú hugsar og hefur samskipti; greind.

Tengist innsæi og næmni; trú, von og draumum og einnig dýpsta ótta okkar og missi; því sem við þurfum að sleppa taki af

Tengist krafti – okkar eigin krafti og tengslum okkar við annað fólk; hvötum og umbreytingu (fæðingu, dauða og endurfæðingu)

Tengist karma frá fyrri lífum og lífsreynslu, viðhorfi til stöðugleika og skuldbindinga, þroska og öldrun.

Tengist reynslu forfeðra, sjálfinu og sjálfsmyndinni. Táknar veg sálarinnar.

Tengist inn á neikvæða eiginleika fyrri tíma, tilfinningar og tilfinningalegar þarfir sem og tengsl við móður og móðurást

Tengist vitundinni, sérstaklega sjálfsvitund, breytingum, uppreisn og hugvitsemi.

Tengist kærleika, stíl og útliti, væntingum, kvenlegum þáttum okkar sjálfra; hvernig við lítum á peninga og aðrar veraldlegar nautnir