Árið 2007 kom út bókin Stafirnir eftir mig. Í þeirri bók geri ég stafakennslu að skemmtilegum leik í gegnum hreyfingar. Bókin er myndskreytt af Guðrúnu Garðarsdóttur.

Bókin Stafirnir er uppseld en hægt er að nálgast hana á bókasöfnum.