Að opna dyr merkir að taka á móti andlegri aðstoð.
Að loka framdyrum merkir að útiloka aðstoð, að vera með neikvæða afstöðu.
Að loka bakdyrum merkir að horfast ekki í augu við óþægindi, löngun til að útiloka eitthvað óþægilegt.
Bakdyr tákna að eitthvað sé í leynum, yfirleitt neikvætt tákn.