Í bókinni Veldu eftir okkur Unni Örnu Jónsdóttur hjá Hugarfrelsi er að finna einfaldar leiðir til að hjálpa þér að velja rétt á hverjum degi í alls konar aðstæðum. Efni bókarinnar getur hjálpað þér að átta þig á því hver þú ert og fyrir hvað þú stendur, hvar styrkleikar þínir liggja og hvað þú vilt almennt gera í lífinu.
Bókin var gefin út af Hugarfrelsi árið 2019.